SunnudagsMoggi ţolir greinilega enga krítík !

Ţeir voru fljótir ađ losa sig viđ fyrri athugasemd mína, Moggamenn ! Leyfa bara birtingu á TVEIMUR bloggum í senn viđ ţessa frétt, en ekki ótakmarkađan fjölda niđur alla blađsíđu eins og hentar ţeim oftast nćr. Ég stend viđ allt sem ég sagđi í fyrra bloggi mínu.

Semsagt: Ef Fréttablađiđ hćttir, hefur mađur ekkert ađ lesa á sunnudögum.  Kannski Moggamenn ćttu ađ athuga hverjir ţađ eru sem enn eru áskrifendur - og fara ađ framleiđa eitthvađ alvöru lesefni fyrir ţá á sunnudögum. Gefa frí frá Arnari Eggerti og poppvélinni; greinum um amerísk sakamál; uppskrúfuđum skrúđmćlgislanghundum um fótboltakappa. Kynna sér markhópinn og hlúa ađ honum.. áđur en ţađ verđur of seint.

 


mbl.is Ekkert Fréttablađ á sunnudögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ég segi eins og börnin: Kúúúl- ţú komin á moggabloggiđ!

María Kristjánsdóttir, 12.1.2009 kl. 18:35

2 identicon

Gaman ađ sjá ţig hér Lana Kolbrún.

Ţađ birtast aldrei fleiri en tvćr bloggfćrslur viđ fréttir og svo smella menn á Fleiri til ađ sjá fleiri.  Nú eđa Fćrri til ađ sjá fćrri. Ekki svo flókiđ, eđa hvađ?

Gestur (IP-tala skráđ) 12.1.2009 kl. 19:30

3 Smámynd: Lana Kolbrún Eddudóttir

Gestur. Ég kann ađ nota Moggabloggiđ. Valmöguleikarnir "fleiri" og "fćrri" voru ekki í bođi viđ ţessa frétt fyrr en eftir ađ ég var búin blogga tvisvar viđ hana. Fyrsta fćrsla mín er horfin, sem og fćrsla Ingólfs Ásgeirs Jóhannessonar.

Lana Kolbrún Eddudóttir, 12.1.2009 kl. 20:11

4 identicon

Ég hef gaman af fótbolta.

Elvar (IP-tala skráđ) 12.1.2009 kl. 21:14

5 identicon

Ég hef gaman af Lönu. Er ekki viss međ Kolbrúnu.

Gestur (IP-tala skráđ) 12.1.2009 kl. 21:47

6 Smámynd: Lana Kolbrún Eddudóttir

Ég hef mjög gaman af fótbolta og er áskrifandi ađ fótboltasjónvarpsstöđvum. Ég hef atvinnu mína af popptónlist (ađ vísu hundgamalli) og tónlist er eitt af mínum helstu áhugamálum. Ţađ breytir ţví ekki ađ mér finnst Mogginn geta veriđ betri. Mig langar til ţess ađ fá virkilega gott dagblađ til ađ lesa, en ekki ţennan eilífa bardaga viđ yfirborđsmennskuna. Og svo kćri ég mig eiginlega ekkert um ađ skrifast á viđ nafnlausa bloggara sem fela sig á bakviđ heilsuvöruumbođ, fegurđardrottingar og gesti.

Lana Kolbrún Eddudóttir, 12.1.2009 kl. 23:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband